Fréttir7.3.2018 Starfsemi : Gísli Hauksson lætur af störfum hjá GAMMA

Gísli Hauksson fv. forstjóri og annar stofnenda GAMMA hefur látið af störfum hjá fyrirtækinu. Engin breyting verður á hluthafahópi GAMMA.

Nánar

16.2.2018 Skoðun Starfsemi : Viðskiptablaðið: Stofna sjóði í Flórída og New York

GAMMA stofnaði nýlega þrjá nýja erlenda sjóði og tveir í viðbót eru í undirbúningi. Markmiðið er að búa til verkefni erlendis sem geta mætt ávöxtunarkröfu íslenskra fagfjárfesta. 

Nánar

9.2.2018 Starfsemi : Nýtt skipurit GAMMA tekur gildi

Nýtt skipurit GAMMA Capital Management hefur verið innleitt og tekur það mið af örum vexti félagsins undanfarin ár og auknum umsvifum nýrra tekjusviða. 

Nánar

24.1.2018 Starfsemi : Stofnun samtaka fjártæknifyrirtækja

Framtíðin lánasjóður er stofnmeðlimur Samtaka fjártæknifyrirtækja sem stofnuð voru síðastliðinn föstudag. Framtíðin er í eigu sjóðs í stýringu hjá GAMMA. 

Nánar

17.1.2018 Starfsemi : GAMMA CREDIT hefur náð 10,0 milljörðum króna

GAMMA CREDIT hefur nú náð 10,0 mö.kr. að stærð. Í lok árs 2016 námu eignir sjóðsins 8,8 mö. kr. og stækkaði sjóðurinn því um 1,2 ma. kr. síðan.

Nánar

16.1.2018 Starfsemi : Góð viðbrögð við skuldabréfaútboði Almenna leigufélagsins

Lækkun fjármagnskostnaðar og undirbúningur fyrir skráningu á markað gengur samkvæmt áætlun.

Nánar

10.1.2018 Starfsemi : Almenna leigufélagið endurfjármagnar skuldir

Skuldabréfaútboð í næstu viku – lánasamningar við innlend og erlend fjármálafyrirtæki – veruleg lækkun fjármagnskostnaðar.

Nánar

27.12.2017 Starfsemi : Umfjöllun um aðkomu GAMMA að jarðvarmaverkefnum

Fréttablaðið fjallar um aukinn áhuga fjárfesta á nýtingu jarðvarma og aðkomu GAMMA að slíkum verkefnum.

Nánar

20.12.2017 Starfsemi : Sjóðir GAMMA kaupa 15% hlut í Arctic Adventures hf

„Við teljum að Arctic Adventures hafi nýtt vel þau tækifæri sem eru til samþættingar í greininni og að fram undan séu jafnframt mjög spennandi tímar hjá þessu öfluga félagi,“ segir Gísli Hauksson, stjórnarformaður GAMMA

Nánar

12.12.2017 Starfsemi : GAMMA og Interlink hefja samstarf með sjö milljarða þróunarsjóði

GAMMA Capital Management hefur hafið samstarf á sviði jarðvarmafjárfestinga við Interlink Capital Strategies, bandarískt ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fjármögnun og viðskiptaþróun í nýmarkaðsríkjum.

Nánar
Síða 2 af 3

Eldri fréttir