Fréttir26.1.2015 Samfélagsmál : GAMMA verður aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins

Fjármálafyrirtækið GAMMA verður aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur árin.

Nánar

21.1.2015 Starfsemi : gamma.is tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna

Nýr og betrumbættur vefur GAMMA var tilnefndur sem aðgengilegasti vefurinn á íslensku vefverðlaununum fyrir árið 2014.

Nánar

12.1.2015 Skoðun : Ríkisábyrgð á undanhaldi

Valdimar Ármann skrifar um umbyltingu á íslenskum skuldabréfamarkaði og undanhald ríkisábyrgðar.

Nánar

5.1.2015 Vísitölur : Vísitölur GAMMA - yfirlit yfir árið 2014

Ávöxtun á íslenskum fjármálamarkaði, mæld með Markaðsvísitölu GAMMA, var 5,0% á nýliðnu ári. Allar Vísitölur GAMMA hækkuðu á árinu og bar óverðtryggði hluti ríkisskuldabréfavísitölu GAMMA hæstu ávöxtunina yfir árið eða 10,3%. 

Nánar

5.1.2015 Vísitölur : Endurstilling Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA hélst óbreytt við endurstillingu áramótin 2014/15. Vísitalan er endurstillt ársfjórðungslega.

Nánar

Eldri fréttir