Fréttir1.12.2014 Vísitölur : Vísitölur GAMMA nóvember 2014

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 2,6% í nóvember og nam meðaldagsveltan 8,6 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 52 milljarða og er nú tæpir 2.000 milljarðar.

Nánar

1.12.2014 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA nóvember 2014

Heildarvísitalan, GAMMA:GBI, hækkaði um 1,6% í nóvember. Verðtryggða vísitalan GAMMAi hækkaði um 0,8% og óverðtryggða vísitalan GAMMAxi hækkaði um 3,5%.

Nánar

Eldri fréttir