Fréttir31.3.2010 Skoðun : Þjáist Ísland af hollensku veikinni?

Valdimar Ármann fjallar um það hvernig Ísland gæti hafa verið smitað af hollensku veikinni. Hagstjórn og peningastefna tók ekki tillit til hennar og leyfði hömlulaust innflæði á ódýru erlendu lánsfjármagni með tilheyrandi styrkingu á raungengi.

Nánar

26.3.2010 Skoðun : Tálsýn Seðlabankans

Í pistli GAMMA er fjallað um ræðu Más Guðmundssonar Seðlabankastjóra sem hann flutti í gær á ársfundi Seðlabankans. Ýmislegt athyglivert kom þar fram en þó fátt sem svaraði þeirri gagnrýni sem við höfum haldið fram á stefnu Seðlabankans á síðustu misserum.

Nánar

18.3.2010 Skoðun : Verðbólguvæntingar minnka

Valdimar Ármann, hagfræðingur hjá GAMMA, hrósar Seðlabankanum fyrir að vera samkvæmur sjálfum sér en telur þó að lækka megi vextina meira í einu.

Nánar

4.3.2010 Skoðun : Endurskipulagning íslensks lánamarkaðar

Valdimar Ármann fer yfir hugmyndir og hugleiðingar um endurskipulagningu íslensks lánamarkaðar. 

Nánar

1.3.2010 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA í mars 2010

GAMMA: GBI hækkaði um 1,37% í febrúar.  Hlutfall óverðtryggðra bréfa hélt áfram að aukast og er nú 28,2% í heildarvísitölunni.

Nánar

Eldri fréttir