Fréttir13.3.2018 Starfsemi Útgáfa : Erlendir fjárfestar geti stuðlað að sjálfbærum vexti í ferðaþjónustu

Margvísleg tækifæri felast í aðkomu erlendra fjárfesta að fjármögnun innviða og reksturs ferðaþjónustu á Íslandi, en greinin er nú óðum að verða fullvaxta eftir öra fjölgun ferðamanna undanfarin ár, að því er fram kemur í nýrri skýrslu GAMMA Ráðgjafar

Nánar

24.10.2017 Samfélagsmál Starfsemi Útgáfa : GAMMA stendur fyrir útgáfu bókar um framfarir

Bókin Framfarir eftir sænska sagnfræðinginn Johan Norberg er komin út í íslenskri þýðingu á vegum GAMMA og Almenna bókafélagsins.

Nánar

Eldri fréttir