Fréttir



27.4.2018 Starfsemi : GAMMA verðlaunað annað árið í röð

GAMMA Capital Mana­gement hlaut í gær verðlaun fyr­ir bestu sjóðastýr­ingu í Evr­ópu á grund­velli efna­hags­grein­ing­ar (e. macro) á árinu sem leið, en GAMMA hlaut einnig tilnefningar í flokki bestu skuldabréfasjóða álfunnar og í flokki nýliða sem fjárfesta á grundvelli efnahagsgreiningar.

Nánar

24.4.2018 Skoðun : „Það er einfaldlega skortur á fjármagni á Íslandi“

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir í viðtali við Stöð 2 að innflæðishöft Seðlabankans hafi beinlínis leitt til hærri vaxta til heimila og fyrirtækja hér á landi.

Nánar

3.4.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA mars 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,75% í febrúar og nam meðaldagsveltan 5,1 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 23,4 milljarða og er 2.822 milljarðar.

Nánar

Eldri fréttir