Fréttir20.11.2018 : Samið um kaup Kviku á GAMMA

Undirritað hefur verið samkomulag um kaup Kviku banka hf. á öllu hlutafé GAMMA Capital Management hf.

Nánar

14.11.2018 : Tíðindaríkir haustmánuðir

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, fjallar um viðburðaríka haustmánuði; lækkun bindiskyldunnar, hækkun stýrivaxta, og raunvaxtastigið eins og það birtist fyrirtækjum og almenningi

Nánar

1.11.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA október 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,10% í október og nam meðaldagsveltan 6,0 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 26,2 milljarða og er 2.830 milljarðar

Nánar

Eldri fréttir