Fréttir



29.12.2015 Skoðun Starfsemi : Góðar viðtökur hafa verið við námslánum Framtíðarinnar

Framtíðin var kynnt til sögunnar í febrúar síðastliðnum og vakti stofnun námslánasjóðsins athygli, enda sá fyrsti sinnar tegundar á Íslandi. Ellert Arnarson, stjórnarmaður í Framtíðinni, er í viðtali í Viðskiptablaðinu

Nánar

28.12.2015 Skoðun : Fjármögnun einkaaðila á innviðum

Gísli Hauksson, hagfræðingur og forstjóri GAMMA, skrifar um þörfina á innviðafjárfestingum hér á landi og mögulega aðkomu einkaaðila að þeim.

Nánar

28.12.2015 Starfsemi : Saga Garðastrætis 37

Höfuðstöðvar GAMMA að Garðastræti 37 eiga sér merkilega sögu. Í myndbandi um húsið er stiklað á stóru í 80 ára sögu þess.

Nánar

21.12.2015 Vísitölur : Endurstilling Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA tekur breytingum um mánaðamótin, en frá og með 1. janúar 2016 bætist Síminn við vísitöluna.

Nánar

16.12.2015 Skoðun : Horfur á erlendum hlutabréfamörkuðum

Jóhann Gísli Jóhannesson, sjóðsstjóri hlutabréfasjóða hjá GAMMA, skrifar um erlenda hlutabréfamarkaði.

Nánar

7.12.2015 Skoðun Starfsemi : British-Icelandic Chamber of Commerce: Presentation by GAMMA

Prentation by Gísli Hauksson, CEO of GAMMA Capital Management.

Nánar

1.12.2015 Vísitölur : Vísitölur GAMMA í nóvember 2015

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 2,9% í nóvember og nam meðaldagsveltan 12,7 milljörðum. Ríkistryggða vísitalan lækkaði um 3,9% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 2,4% og Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,9%.

Nánar

Eldri fréttir