Fréttir30.12.2017 Skoðun : Ísland sem fyrirmynd ferðaþjónustu á Norðurslóðum

Gísli Hauksson, stjórnarformaður GAMMA, fór í áramótatímariti Viðskiptablaðsins yfir vöxt ferðaþjónustunnar og þau tækifæri sem eru til staðar til frekar uppbyggingar ferðaþjónustu á Norðurslóðum.

Nánar

29.12.2017 Skoðun : Horft um öxl og litið til framtíðar

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA á Íslandi, fer yfir árið og horfurnar framundan í grein í ViðskiptaMogganum. 

Nánar

28.12.2017 Skoðun : Markaðurinn: Ár hinna óvæntu atburða

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, fer yfir óvænta atburði á fjármálamörkuðum á liðnu ári í grein í Markaðnum.

Nánar

27.12.2017 Starfsemi : Umfjöllun um aðkomu GAMMA að jarðvarmaverkefnum

Fréttablaðið fjallar um aukinn áhuga fjárfesta á nýtingu jarðvarma og aðkomu GAMMA að slíkum verkefnum.

Nánar

21.12.2017 Skoðun : Nauðsynlegt að plana til framtíðar

Ísland er nú komið á þann stað að það þarf að fara að mynda sjálfbært jafnvægi og hugsa til framtíðar, segir Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA á Íslandi, í grein í sérriti Frjálsrar verslunar um 300 stærstu fyrirtæki landsins.

Nánar

20.12.2017 Starfsemi : Sjóðir GAMMA kaupa 15% hlut í Arctic Adventures hf

„Við teljum að Arctic Adventures hafi nýtt vel þau tækifæri sem eru til samþættingar í greininni og að fram undan séu jafnframt mjög spennandi tímar hjá þessu öfluga félagi,“ segir Gísli Hauksson, stjórnarformaður GAMMA

Nánar

14.12.2017 Skoðun : Þóra Helgadóttir í viðtali hjá BBC

Þóra Helgadóttir Frost, hagfræðingur hjá GAMMA í London, var meðal viðmælenda í útvarpsþætti BBC þar sem rætt var um áhrif Brexit á einstaka atvinnugreinar í Bretlandi.

Nánar

13.12.2017 Samfélagsmál : GAMMA heldur málstofu vegna útgáfu bókar um jarðhita og jarðarauðlindir

Hið íslenska bókmenntafélag hefur gefið úr bókina Jarðhiti og jarðarauðlindir eftir Stefán Arnórsson, prófessor emeritus í jarðefnafræði. Stefán varð 75 ára nú í desember og er bókin gefin út honum til heiðurs.

Nánar

12.12.2017 Starfsemi : GAMMA og Interlink hefja samstarf með sjö milljarða þróunarsjóði

GAMMA Capital Management hefur hafið samstarf á sviði jarðvarmafjárfestinga við Interlink Capital Strategies, bandarískt ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í fjármögnun og viðskiptaþróun í nýmarkaðsríkjum.

Nánar

4.12.2017 Vísitölur : Breyting á vísitölupósti GAMMA

Frá árinu 2009  hefur GAMMA sent út tölvupóst daglega sem inniheldur nýjustu gildi á vísitölum GAMMA ásamt helstu upplýsingum um hreyfingar á markaðnum þann daginn.

Nánar
Síða 1 af 2

Eldri fréttir