Fréttir29.10.2010 Skoðun : Hávaxtastefnan

Í pistli GAMMA í dag er enn á ný fjallað um hávaxtastefnuna, hækkandi skammtímaraunvexti að undanförnu ásamt áhrifum vaxta og verðbólgu á rekstur og efnahag ríkis og seðlabanka.

Nánar

15.10.2010 Skoðun : Endurbætt verðtrygging

Valdimar Ármann og Ólafur Margeirsson fjalla um verðtryggingu. Afnám verðtryggingar ylli hugsanlega hækkun raunvaxta lána. Farið er yfir það að hægt er að halda í verðtryggingu, og þar með jákvæð áhrif hennar á raunvexti, en á sama tíma láta hana vinna með Seðlabankanum í átt að verðstöðugleika.

Nánar

5.10.2010 Vísitölur : Mánaðaryfirlit Verðbréfasjóða GAMMA

Í mánaðaryfirliti verðbréfasjóða GAMMA, GAMMA: GOV og GAMMA: INDEX, er farið yfir ávöxtun, eignasamsetningu og þróun og horfur á skuldabréfamarkaðnum.

Nánar

1.10.2010 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA október 2010

Skuldabréfavísitölur GAMMA lækkuðu töluvert í september eftir mikla hækkun í ágúst. Lækkaði heildarvísitalan GAMMA: GBI um 3,46% sem er mesta mánaðarlækkun frá febrúar 2009.

Nánar

Eldri fréttir