Fréttir



28.5.2009 Skoðun : Óráðlegt að afnema verðtryggingu

Viðtal í Viðskiptablaðinu við Valdimar Ármann um minnkandi vægi, og jafnvel afnám, verðtryggingar.

Nánar

21.5.2009 Skoðun : Verðtrygging sem sjálfsaðhald ríkisstjórna.

VERÐTRYGGING hefur verið við lýði lengi á Íslandi og nær líklega alveg aftur til 1955 en árið 1964 hóf ríkissjóður reglulega útgáfu á verðtryggðum ríkisbréfum. Því virðist oft vera haldið fram að verðtrygging sé séríslenskt fyrirbæri og er það að hluta til rétt.

Nánar

5.5.2009 Vísitölur : Skuldabréfavelta aukist í maí

Heildarviðskipti með skuldabréf í Kauphöll Íslands námu tæpum 103 milljörðum króna í síðasta mánuði sem samsvarar 5,7 milljarða veltu á dag

Nánar

Eldri fréttir