Fréttir7.1.2014 Starfsemi : Ávöxtun GAMMA: Total Return Fund 2013 var 19,6%

GAMMA: Total Return Fund  er fjárfestingarsjóður sem fjárfestir í mörgum eignaflokkum. Sjóðurinn er opinn jafnt almennum fjárfestum sem og fagfjárfestum. 

Nánar

2.1.2014 Vísitölur : Vísitölur GAMMA - yfirlit yfir árið 2013

Allar Vísitölur GAMMA hækkuðu á nýliðnu ári og hækkaði Markaðsvísitalan um 7,3%.

Nánar

2.1.2014 Vísitölur : Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa og Hlutabréfavísitala GAMMA

Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 0,3% í desembermánuði. Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 3,7% á sama tíma.

Nánar

2.1.2014 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA janúar 2014

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok desember, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir janúar 2014.

Nánar

2.1.2014 Skoðun : Þegar Reykjavík var þéttbýlasta borg Norðurlanda

Dr. Ásgeir Jónsson, efnahagsráðgjafi GAMMA og lektor við Háskóla Íslands, skrifar um það hvernig mismunandi samgöngukerfi hafa ráðið byggð Reykjavíkur í gegnum tíðina.

 

Nánar

Eldri fréttir