Fréttir



26.7.2013 Starfsemi : 17% ársávöxtun á GAMMA: Total Return Fund

Góð ávöxtun hefur verið á skulda- og hlutabréfamarkaði undanfarnar vikur og hefur GAMMA: Total Return Fund notið góðs af; nemur mánaðarávöxtun sjóðsins 3,4%. Síðastliðna 12 mánuði hefur ávöxtun sjóðsins verið tæplega 17% en á sama tíma hefur verðbólga verið 3,8%.

Nánar

1.7.2013 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA júní 2013

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir júlí.

Nánar

Eldri fréttir