Fréttir



28.7.2016 Skoðun : Setja á höft í stað þess að aflétta þeim

Agnar Tómas Möller sjóðstjóri hjá GAMMA og sérfræðingur á skuldabréfamarkaði gagnrýnir innstreymishöft Seðlabankans í viðtali við Morgunblaðið. 

Nánar

21.7.2016 Skoðun Starfsemi : Jafnræðis ekki gætt við meðhöndlun sparnaðarforma í gjaldeyrishöftum

Gísli Hauksson forstjóri GAMMA Capital Management hf. sendi í gær bréf til Seðlabanka Íslands og afrit sent á Fjármálaráðuneytið.

Nánar

11.7.2016 Starfsemi : Mjög góður árangur GAMMA: Total Return Fund

Þrátt fyrir erfiðar aðstæður á mörkuðum á fyrri hluta ársins skilaði blandaði sjóðurinn Total Return Fund mjög góðri ávöxtun á tímabilinu eða alls 6,6% ávöxtun á fyrstu 6 mánuðum ársins.

Nánar

5.7.2016 Starfsemi : Góð ávöxtun hlutabréfasjóðs GAMMA

GAMMA: Equity Fund skilaði bestu ávöxtun hlutabréfasjóða á fyrri helmingi ársins.

Nánar

1.7.2016 Vísitölur : Vísitölur GAMMA júní 2016

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 1,1% í júní og nam meðaldagsveltan 6,7 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan lækkaði um 0,8% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,5% og Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 2,2%.

Nánar

Eldri fréttir