Fréttir16.2.2016 Starfsemi : Breytingar á reglum GAMMA: Total Return Fund

Helstu breytingar á reglum GAMMA: Total Return Fund snúa að því að auka heimild sjóðsins til fjárfestinga í erlendum verðbréfum en mikilvægt verður að ná fram eignadreifingu erlendis eftir að gjaldeyrishöftum verður aflétt.

Nánar

11.2.2016 Starfsemi : Leó Hauksson ráðinn til GAMMA Capital Management

Leó Hauksson hefur verið ráðinn til GAMMA Capital Management á svið sölu og viðskiptaþróunar. Hann mun m.a. sinna samskiptum við viðskiptavini og samstarfsaðila, bæði hérlendis og erlendis og koma að þróun og eftirfylgni nýrra fjárfestingaverkefna.

Nánar

9.2.2016 Starfsemi : Breyting á reglum GAMMA: Covered og ársafmæli

GAMMA: Covered Bond Fund hefur verið starfræktur í 1 ár. Nú hefur uppgjörstíma sjóðsins verið breytt í hefðbundna 2 viðskiptadaga, enda hefur markaður með sértryggð skuldabréf tekið stakkaskiptum með auknum útgáfum og umtalsverðri aukningu í veltu og seljanleika.

Nánar

5.2.2016 Skoðun : Jafnvægislist Seðlabankans

Agnar Tómas Möller skrifar um vaxtastefnu Seðlabankans og jafnvægislist hans við ákvarðanatöku.

Nánar

1.2.2016 Vísitölur : Vísitölur GAMMA janúar 2016

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 1,4% í janúar og nam meðaldagsveltan 10,4 milljörðum. Ríkistryggða vísitalan lækkaði um 0,7% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 0,1% og Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 3,3%.

Nánar

Eldri fréttir