Fréttir26.1.2017 Starfsemi : GAMMA framúrskarandi fyrirtæki

GAMMA Capital Management er fjórða árið í röð á lista yfir framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi. 

Nánar

18.1.2017 Skoðun : Fimm prósent vaxtamunur við útlönd „þjónar engum tilgangi"

Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA í viðtali við Markaðinn í dag

Nánar

13.1.2017 Starfsemi : Yfirlit yfir innlendan hlutabréfamarkað og árangur GAMMA: EQUITY árið 2016

Jóhann Gísli Jóhannesson, sjóðstjóri hjá GAMMA Capital Management fer hér yfir innlendan hlutabréfamarkað og árangur hlutabréfasjóðsins GAMMA: EQUITY árið 2016, en GAMMA: EQUITY var með langhæstu ávöxtun í samanburði við sambærilega hlutabréfasjóði.

Nánar

4.1.2017 Vísitölur : Vísitölur GAMMA - yfirlit yfir árið 2016

Ávöxtun á íslenskum fjármálamarkaði, mæld með Markaðsvísitölu GAMMA, var 4,3% á nýliðnu ári. Allar Vísitölur GAMMA hækkuðu á árinu og báru óverðtryggð ríkisskuldabréf hæstu ávöxtunina yfir árið eða 10,3%. Hlutabréf og skuldabréf fyrirtækja eru nú 40,2% af markaðnum í Markaðsvísitölu GAMMA og helst það hlutfall frekar stöðugt frá síðasta ári.

Nánar

2.1.2017 Skoðun : Óánægja með und­anþágur Seðlabank­ans

Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA Capital Management gagnrýnir ákvörðun Seðlabankans í viðtali við Morgunblaðið á dögunum

Nánar

Eldri fréttir