Fréttir26.3.2009 Skoðun Starfsemi : Með áherslu á skuldabréf

Í Morgunblaðinu í dag birtist viðtal við Gísla Hauksson, framkvæmdastjóra GAM Management hf um starfsemi félagsins og íslenska skuldabréfamarkaðinn.

Nánar

24.3.2009 Starfsemi : GAM Management hf. fær starfsleyfi sem rekstrarfélag verðbréfasjóða

Starfsleyfi GAM Management hf., tekur til reksturs verðbréfasjóða og annarra sjóða um sameiginlega fjárfestingu, fjárfestingarráðgjafar og vörslu og stjórnun fjármálagerninga í sameiginlegri fjárfestingu.

Nánar

5.3.2009 Skoðun : Leið yfir brattasta hjallann

Í Morgunblaðinu í dag birtist grein eftir Agnar Tómas Möller og Gísla Hauksson um skuldavanda heimilanna.

Nánar

Eldri fréttir