Fréttir2.9.2019 : Kaldalón skráð á First North

Jónas Þorvaldsson framkvæmdastjóri Kaldalóns var í viðtali við Viðskiptablaðið vegna skráningar félagsins á First North. Kaldalón er fasteignaþróunarfélag sem sérhæfir sig í byggingu íbúðarhúsnæðis og verður með gegnum gangandi verkefnaflæði og 5-7 verkefni í gangi á hverjum tíma.

Nánar

Eldri fréttir