Fréttir



31.3.2014 Starfsemi Vísitölur : Bloomberg fréttaveitan birtir vísitölur GAMMA

Nú er hægt að nálgast allar vísitölur GAMMA á Bloomberg fréttaveitunni. Vísitölurnar eru auk þess birtar á datamarket.is og sendar út á póstlista í lok hvers viðskiptadags.

Nánar

27.3.2014 Starfsemi : Eins árs rekstrarsaga EQUITY og CREDIT

Hlutabréfasjóðurinn GAMMA: EQUITY og fyrirtækjaskuldabréfasjóðurinn GAMMA: CREDIT hafa verið starfræktir í 1 ár. Ávöxtun EQUITY var 20,8% og ávöxtun CREDIT var 4,1% síðustu 12 mánuði. 

Nánar

7.3.2014 Skoðun : Skuldabréf fyrirtækja sækja í sig veðrið

Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, skrifar um þann vöxt sem hefur átt sér stað í útgáfu skuldabréfa án ríkisábyrgðar á síðustu misserum.

Nánar

6.3.2014 Skoðun Starfsemi : Klassískt leigufélag að Skandínavískri fyrirmynd

Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA, segir að markmið fjárfestinga íbúðasjóða félagsins í nýbyggingum sé að mæta þörfinni eftir minni íbúðum.

Nánar

4.3.2014 Vísitölur : Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa og Hlutabréfavísitala GAMMA

Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 1,1% í febrúar. Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 5,0% á sama tíma.

Nánar

4.3.2014 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA mars 2014

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok febrúar, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir mars 2014.

Nánar

Eldri fréttir