Fréttir



29.11.2016 Skoðun : Mörgum spurningum ósvarað

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, var í viðtali í útvarpsþættinum Sprengisandi síðastliðinn sunnudag. Margt áhugavert kom þar fram sem ástæða er til að staldra við og velta vöngum yfir. Agnar Tómas Möller, sjóðsstjóri hjá GAMMA, fer hér yfir nokkur atriði sem komu fram í viðtalinu.

Nánar

22.11.2016 Skoðun : Ferðaþjónustan hefur umbreytt efnahagsumhverfinu

Núna er rétti tíminn til að skila ábatanum af efnahagsstefnunni til hagkerfisins í formi lægri vaxta, segir Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA. Hann var meðal þátttakenda í pallborðsumræðum á peningamálafundi Viðskiptaráðs 2016.

Nánar

21.11.2016 Skoðun Starfsemi : Eigum að vera stolt af því að hugsa út á við

Eftir átta ár í fjármagnshöftum hillir undir það að landsmenn eigi möguleika á því að dreifa hluta eigna sinna og sparnaðar út fyrir landsteinana. Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA Capital Management, ræddi við Morgunblaðið um uppbyggingu GAMMA í London, verkefnin framundan og áskoranir. 

Nánar

16.11.2016 Skoðun : „Þeir slá nánast vaxtalækkanir af borðinu“

Valdimar Ármann, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir að það hafi komið á óvart hve harður Seðlabankinn sé í framsýnu leiðsögninni.

Nánar

14.11.2016 Starfsemi : Hrólfur Andri Tómasson ráðinn til GAMMA Capital Management

Hrólfur Andri mun starfa sem verkefnastjóri við sérhæfðar fjárfestingar. 

Nánar

8.11.2016 Starfsemi : GAMMA Global Invest hefur starfsemi

GAMMA Global Invest, sérhæfður alþjóðlegur fjárfestingarsjóður GAMMA Capital Management, hóf starfsemi í dag, að fenginni staðfestingu frá Fjármálaeftirlitinu.

Nánar

4.11.2016 Skoðun Útgáfa : 230 milljarða uppsöfnuð fjárfestingaþörf

Gísli Hauksson forstjóri GAMMA Capital Management í viðtali við Fréttablaðið vegna skýrslu GAMMA um innviðafjárfestingar á Íslandi sem kom út í vikunni

Nánar

3.11.2016 Skoðun : Blessuð krónan

Valdimar Ármann framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA skrifar í endahnút Viðskiptablaðsins í dag um styrkingu íslensku krónunnar

Nánar

2.11.2016 Skoðun Útgáfa : Uppsöfnuð fjárfestingarþörf nemur 230 milljörðum króna

Tækifæri eru til að fá langtímafjárfesta að verkefnum sem tengjast innviðauppbyggingu á Íslandi, að því er fram kemur í nýrri skýrslu GAMMA. Heildarumfang verkefna sem nefnd eru í skýrslunni og eru talin henta í einkafjármögnun nemur ríflega 900 milljörðum króna.

Nánar

1.11.2016 Vísitölur : Vísitölur GAMMA október 2016

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,5% í október og nam meðaldagsveltan 7,8 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 0,4% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,4% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 4,1%.

Nánar

Eldri fréttir