Fréttir



27.1.2016 Skoðun : Hvað bíður handan haftanna?

Margt hefur verið ritað um gjaldeyrishöftin, skaðsemi þeirra, kosti og galla. Agnar Tómas Möller skrifar um afnám hafta, erlendar fjárfestingar og ávinning eignadreifingar.

Nánar

8.1.2016 Starfsemi : GAMMA eykur framboð erlendra sjóða og ræður framkvæmdastjóra sölu og viðskiptaþróunar

Jónmundur Guðmarsson verður framkvæmdastjóri sölu og viðskiptaþróunar hjá GAMMA. Samstarfssamningur undirritaður við alþjóðlega eignastýringarfyrirtækið GAM.

Nánar

6.1.2016 Skoðun : Hlutabréfamarkaðurinn áfram sterkur

Valdimar Ármann, framkvæmdastjóra sjóða hjá GAMMA, ræðir við Morgunblaðið um ávöxtun eignaflokka í fyrra.

Nánar

5.1.2016 Skoðun Starfsemi : Sækir út á nýju ári

Í áramótatímariti Viðskiptablaðsins er rætt við Gísla Hauksson, forstjóra GAMMA, um starfsemi félagsins í London.

Nánar

4.1.2016 Vísitölur : Vísitölur GAMMA - yfirlit yfir árið 2015

Ávöxtun á íslenskum fjármálamarkaði, mæld með Markaðsvísitölu GAMMA, var 18,2% á nýliðnu ári. Allar Vísitölur GAMMA hækkuðu á árinu og bar Hlutabréfavísitala GAMMA langsamlega hæstu ávöxtunina yfir árið eða 49,9%. 

Nánar

Eldri fréttir