Fréttir29.4.2016 Samfélagsmál : GAMMA Reykjavíkurskákmótið fimmti besti skákviðburður í heimi 2015

GAMMA Reykjavíkurskákmótið var fimmti besti skákviðburður heims í fyrra og varð í þriðja sæti yfir bestu opnu skákmót heims árið 2015.

Nánar

19.4.2016 Skoðun Starfsemi : Fyrirlestur um innviði

Gísli Hauksson, hagfræðingur og forstjóri GAMMA, flutti stutt erindi um mikilvægi fjárfestinga í innviðum á aðalfundi Bílgreinasambandsins nú nýverið. 

Nánar

4.4.2016 Skoðun : Flutti erindi um nauðsyn skortsölu í kauphöllinni

Jóhann Gísli Jóhannesson sjóðsstjóri hjá GAMMA flutti erindi um skortsölu á fundi Ungra fjárfesta í síðustu viku.

Nánar

1.4.2016 Vísitölur : Endurstilling Hlutabréfavísitölu GAMMA

Samsetning Hlutabréfavísitölu GAMMA helst óbreytt um mánaðamótin.

Nánar

1.4.2016 Vísitölur : Vísitölur GAMMA mars 2016

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,1% í mars og nam meðaldagsveltan 7,5 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 0,6% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,5% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 2,2%.

Nánar

Eldri fréttir