Fréttir



21.5.2014 Skoðun : Málþing um íbúðir og íbúðahverfi framtíðar

Áhugavert málþing fer fram um helgina um íbúðir og íbúðahverfi framtíðarinnar. Meðal bakhjarla málþingsins má nefna Upphaf fasteignafélag sem er í eigu Novus, fagfjárfestasjóðs um nýbyggingar í rekstri hjá GAMMA.

Nánar

19.5.2014 Skoðun : Íbúðaverð í Stokkhólmi rannsakað til langs tíma

Sölvi Blöndal, sjóðsstjóri hjá GAMMA, birti nýlega grein á vegum Seðlabanka Svíþjóðar í ritinu Historical Monetary and Financial Statistics. Um er að ræða eina ítarlegustu greiningu á þróun íbúðaverðs í Stokkhólmi sem gerð hefur verið. 

Nánar

14.5.2014 Skoðun : Bindiskylda ,,hollari" en vaxtahækkun

Morgunblaðið fjallar um erindi Dr. Ásgeirs Jónssonar, efnahagsráðgjafa GAMMA, um bindiskyldu.

Nánar

13.5.2014 Skoðun : Aftur til fortíðar? Er stýring peningamagns með bindiskyldu framtíðin?

Erindi Dr. Ásgeirs Jónssonar, efnahagsráðgjafa GAMMA og lektors við Háskóla Íslands, á ráðstefnu sem haldin var í tilefni af níræðisafmæli Jóhannesar Nordals.

Nánar

5.5.2014 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA maí 2014

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok apríl, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir maí 2014.

Nánar

Eldri fréttir