Fréttir



21.8.2015 Skoðun : Verðbólguvæntingar á villigötum í Seðlabankanum

Agnar Tómas Möller, sjóðsstjóri hjá GAMMA, gagnrýnir Seðlabankann fyrir túlkun hans á þróun verðbólguálags á skuldabréfamarkaði undanfarið.

Nánar

18.8.2015 Skoðun Starfsemi : „Viljum ryðja braut nýrra tækifæra“

Viðtal í Morgunblaðinu við Gísla Hauksson, forstjóra GAMMA, um stofnun félagsins, nýsköpun á fjármálamarkaði, erlenda starfsemi og horfur í innlendum efnahagsmálum.

Nánar

14.8.2015 Skoðun : Brothættur stöðugleiki

Agnar Tómas Möller skrifar í Viðskiptablaðið um lækkun verðbólguálags undanfarna mánuði, samspil verðbólguvæntinga og verðbólguáhættuálags og þýðingu þess fyrir peningastefnuna.

Nánar

4.8.2015 Vísitölur : Vísitölur GAMMA júlí 2015

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 3,4% í júlí og nam meðaldagsveltan 7,5 milljörðum. Ríkistryggða vísitalan hækkaði um 3,1% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 1,8% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 4,6%.

Nánar

Eldri fréttir