Fréttir31.12.2009 Starfsemi Vísitölur : Skuldabréf skjól á óvissutímum

Í grein í Morgunblaðinu í dag er farið yfir ávöxtun skuldabréfa á árinu 2009. Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 17% á árinu sem er að líða. Mesta eftirspurnin eftir óverðtryggðum bréfum í fyrstu en samhliða vaxandi verðbólguvæntingum færðu fjárfestar sig í verðtryggð bréf.

Nánar

16.12.2009 Starfsemi Vísitölur : Bloomberg fréttaveitan birtir vísitölur GAMMA

Bloomberg hefur ákveðið að birta skuldabréfavísitölur GAMMA. Þessar vísitölur hafa hingað til verið birtar á visir.is í lok viðskiptadags.

Nánar

10.12.2009 Skoðun : Seðlabanki Íslands í hægfara vaxtalækkunarferli ... mjög hægfara ...

Seðlabanki Íslands lækkaði alla vexti sína í morgun, en meira þarf ef duga skal

Nánar

Eldri fréttir