Fréttir



4.7.2018 Skoðun : Þurrkur á fjármagnsmarkaði

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, skrifar grein í Fréttablaðið í dag um þurrk á fjármagnsmarkaði.

Nánar

25.6.2018 Skoðun : Umfjöllun í erlendum fjölmiðlum vegna ferðaþjónustuskýrslu

Þrjú erlend fagtímarit hafa nýverið birt viðtöl og greinar eftir Valdimar Ármann, forstjóra GAMMA þar sem fjallað er m.a. um þörfina á erlendri fjárfestingu.

Nánar

11.6.2018 Skoðun : Vísbending: Kiknað undan vaxtaálaginu

Agnar Tómas Möller fjallar um hvernig hröð aukning í erlendri fjárfestingu lífeyrissjóða, veitingu sjóðsfélagalána og aukning skuldabréfaútboða hefur skapa mikinn fjármagnsskort á íslenskum skuldabréfamarkaði og hækkað vaxtaálag.

Nánar

9.5.2018 Skoðun : Kalda gjaldmiðlastríðið og Ísland

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, skrifar í grein í Fréttablaðinu í dag um hræringar á erlendum gjaldeyrismörkuðum og áhrif þess á Ísland

Nánar

24.4.2018 Skoðun : „Það er einfaldlega skortur á fjármagni á Íslandi“

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir í viðtali við Stöð 2 að innflæðishöft Seðlabankans hafi beinlínis leitt til hærri vaxta til heimila og fyrirtækja hér á landi.

Nánar

25.3.2018 Skoðun : Forstjóri GAMMA í viðtali í ViðskiptaMogganum: Snýst um að leita tækifæra og nýta þau

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, segir í viðtali við ViðskiptaMoggann þann 22. mars sl. að nú sé hentugur tími fyrir félagið til að þess að horfa inn á við, leggja mat á það sem búið er að gera og gera breytingar. 

Nánar

21.3.2018 Skoðun : Fréttablaðið: Hvað varð um fjórfrelsið?

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA skrifar grein í Fréttablaðið um vaxtastefnu Seðlabankans, innflæðishöft og afnám fjórfrelsisins

Nánar

16.3.2018 Skoðun : Morgunblaðið: Ósammála Seðlabankanum um áhrif bindiskyldu á vaxtastig

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, er ósammála Má Guðmundssyni seðlabankastjóra um hver áhrif svokallaðrar „sérstakrar bindiskyldu á innflæði erlendis fjármagns“ séu á vaxtastig í landinu.

Nánar

15.3.2018 Skoðun : Fréttablaðið: Gefa lítið fyrir svör seðlabankastjóra

Forstjóri GAMMA segir bankann koma í veg fyrir æskilega fjárfestingu. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins kallar eftir því að stjórnendur Seðlabanka Íslands greini skaðsemi innflæðishaftanna. Tölvupóstur Seðlabankans til valinna viðtakenda olli titringi

Nánar

28.2.2018 Skoðun : Markaðurinn hafði að lokum rétt fyrir sér

 

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA Capital Management, segir í Markaðnum að engum blöðum um það að fletta að innflæðishöftin hafi gert það að verkum að erfitt reynist fyrir fyrirtæki að leita fjármögnunar á skuldabréfamarkaði.

 

Nánar
Síða 1 af 4

Eldri fréttir