Fréttir



9.5.2018 : Kalda gjaldmiðlastríðið og Ísland

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, skrifar í grein í Fréttablaðinu í dag um hræringar á erlendum gjaldeyrismörkuðum og áhrif þess á Ísland Nánar

3.5.2018 Starfsemi : Rekstrarumhverfið á eyríkinu Íslandi

Á dögunum fór fram ráðstefna í Hörpu undir yfirskriftinni „Rekstrarumhverfið á eyríkinu Íslandi''. Ingvi Hrafn Óskarsson, framkvæmdastjóri sérhæfðra fjárfestinga hjá GAMMA, flutti þar erindi.

Nánar

2.5.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA apríl 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,43% í apríl og nam meðaldagsveltan 6,2 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 21,0 milljarða og er 2.843 milljarðar. 

Nánar

27.4.2018 Starfsemi : GAMMA verðlaunað annað árið í röð

GAMMA Capital Mana­gement hlaut í gær verðlaun fyr­ir bestu sjóðastýr­ingu í Evr­ópu á grund­velli efna­hags­grein­ing­ar (e. macro) á árinu sem leið, en GAMMA hlaut einnig tilnefningar í flokki bestu skuldabréfasjóða álfunnar og í flokki nýliða sem fjárfesta á grundvelli efnahagsgreiningar.

Nánar

24.4.2018 Skoðun : „Það er einfaldlega skortur á fjármagni á Íslandi“

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, segir í viðtali við Stöð 2 að innflæðishöft Seðlabankans hafi beinlínis leitt til hærri vaxta til heimila og fyrirtækja hér á landi.

Nánar

3.4.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA mars 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,75% í febrúar og nam meðaldagsveltan 5,1 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 23,4 milljarða og er 2.822 milljarðar.

Nánar

28.3.2018 Starfsemi : Þrír sjóðir GAMMA tilnefndir til Evrópskra verðlauna

Þrír sjóðir í rekstri GAMMA hafa verið tilnefndir til árlegra sjóðastýringarverðlauna fagtímaritsins HFM Week.

Nánar

27.3.2018 Starfsemi : Skráningarskjal birt vegna SIV 17 1

Skráningarskjal vegna skráningar skuldabréfaflokksins SIV 17 1 á First North skuldabréfamarkað.

Nánar

25.3.2018 Skoðun : Forstjóri GAMMA í viðtali í ViðskiptaMogganum: Snýst um að leita tækifæra og nýta þau

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, segir í viðtali við ViðskiptaMoggann þann 22. mars sl. að nú sé hentugur tími fyrir félagið til að þess að horfa inn á við, leggja mat á það sem búið er að gera og gera breytingar. 

Nánar

22.3.2018 Starfsemi : Viðskiptablaðið: Vala nýr framkvæmdastjóri Framtíðarinnar

Vala Halldórsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Framtíðarinnar, segir mikla þörf hafa verið fyrir viðbótarhúsnæðislán fyrirtækisins. Félagið hyggst senn bjóða upp á brúarlán fyrir fasteignakaupendur sem ekki hafa selt eigin fasteign. 

Nánar
Síða 1 af 10

Eldri fréttir