Fréttir



19.11.2019 : GAMMA flytur starfsemi sína í Katrínartún 2

GAMMA flytur starfsemi sína í Katrínartún 2


Nánar

8.10.2019 : Skilmálabreytingar á skuldum Upphafs samþykktar

Á fundi með skuldabréfaeigendendum fasteignafélagsins Upphafs fasteignafélags slhf. í dag voru samþykktar skilmálabreytingar á skuldum félagsins sem nauðsynlegar eru til að ljúka viðbótarfjármögnun með nýju skuldabréfi að fjárhæð 1 ma.kr. 

Nánar

2.10.2019 : Endurmetin staða tveggja sjóða

Á síðari hluta þessa árs réð stjórn GAMMA inn nýtt teymi sérfræðinga, í kjölfar þess að Kvika eignaðist allt hlutafé félagsins. Teymið hefur farið yfir  rekstur GAMMA og stöðu þeirra sjóða sem félagið rekur. Í kjölfar vinnu sérfræðinganna hefur gengi fagfjárfestasjóðanna GAMMA: Novus og GAMMA: Anglia verið fært niður í samræmi við stöðu að mati núverandi stjórnenda GAMMA. Samhliða niðurfærslu hefur verið skipaður nýr sjóðstjóri í báðum sjóðum. 

Nánar

2.9.2019 : Kaldalón skráð á First North

Jónas Þorvaldsson framkvæmdastjóri Kaldalóns var í viðtali við Viðskiptablaðið vegna skráningar félagsins á First North. Kaldalón er fasteignaþróunarfélag sem sérhæfir sig í byggingu íbúðarhúsnæðis og verður með gegnum gangandi verkefnaflæði og 5-7 verkefni í gangi á hverjum tíma.

Nánar

10.7.2019 : Fjórir nýir starfsmenn til GAMMA

Í kjölfar kaupa Kviku á GAMMA hafa verið gerðar skipulagsbreytingar hjá GAMMA í þeim tilgangi að ná fram rekstrarhagræði og bættri þjónustu við viðskiptavini.

Nánar

3.6.2019 : Nota vextina til þess að milda höggið

Valdimar Ármann fjallar meðal annarra um breytingu á íslenska hagkerfinu sem leiðir t.d. til þess að hægt sé að nýta stýritæki Seðlabankans á mun árangursríkari hátt en áður. Þá sé upplagt tækifæri núna fyrir ríkið að nýta efnahagssamdráttinn til innviðaframkvæmda sem og að endurskoða kröfur og gjöld á bankakerfið til að vaxtalækkanir skili sér sem best til heimila og fyrirtækja.

Nánar

22.5.2019 : Tillaga GAMMA og samstarfsaðila í C40 vann

GAMMA leiddi þátttöku hóps sem vann samkeppni C40 um umhverfisvæna byggingu og vistvænt skipulag á reit á Malarhöfða hjá Elliðaárvogi.

Nánar

5.4.2019 : GAMMA Reykjavíkurskákmótið 2019

GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefst á mánudaginn og teflt er til minningar um Stefán Kristjánsson. Fimm íslenskir stórmeistarar taka þátt og setja undrabörn svip sinn á mótið. 

Nánar

4.4.2019 : Ferskir erlendir vindar

Agnar Tómas Möller skrifar í Markaðinn Fréttablaðinu um ferska erlenda vinda sem hafa leikið um íslenskan fjármálamarkað á sama tíma og svartsýni hefur ríkt í íslensku efnahagslífi.

Nánar

13.3.2019 : Evrópskum flugvöllum í einkaeigu fjölgar hratt

Valdimar Ármann segir í viðtali við Markaðinn í Fréttablaðinu að stjórnvöld eigi að íhuga það alvarlega að draga sig út úr rekstri flugstöðvarinnar, allavega að hluta. Yfir helmingur evrópskra flugvalla er að hluta eða öllu leyti í eigu annarra en stjórnvalda.

Nánar
Síða 1 af 10

Eldri fréttir