Fréttir



25.6.2018 Skoðun : Umfjöllun í erlendum fjölmiðlum vegna ferðaþjónustuskýrslu

Þrjú erlend fagtímarit hafa nýverið birt viðtöl og greinar eftir Valdimar Ármann, forstjóra GAMMA þar sem fjallað er m.a. um þörfina á erlendri fjárfestingu.

Nánar

22.6.2018 Starfsemi : Undirritun viljayfirlýsingar við Kviku um kaup á GAMMA

Þann 20. júní síðast liðinn  tilkynntu Kvika banki og GAMMA um undirritun viljayfirlýsingar Kviku banka hf. og hluthafa GAMMA Capital Management hf. („GAMMA“) um kaup og sölu á öllu hlutafé GAMMA.

Nánar

18.6.2018 Starfsemi : Skráningarskjal birt vegna ATOM 21 0305

Skráningarskjal vegna skráningar skuldabréfaflokksins ATOM 21 0305 á First North skuldabréfamarkað.

Nánar

18.6.2018 Starfsemi : Skráningarskjal birt vegna MELLON151229

Skráningarskjal vegna skráningar skuldabréfaflokksins MELLON151229 á First North skuldabréfamarkað.

Nánar

11.6.2018 Skoðun : Vísbending: Kiknað undan vaxtaálaginu

Agnar Tómas Möller fjallar um hvernig hröð aukning í erlendri fjárfestingu lífeyrissjóða, veitingu sjóðsfélagalána og aukning skuldabréfaútboða hefur skapa mikinn fjármagnsskort á íslenskum skuldabréfamarkaði og hækkað vaxtaálag.

Nánar

1.6.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA maí 2018

Markaðsvísitala GAMMA lækkaði um 0,85% í maí og nam meðaldagsveltan 5,4 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar lækkaði um 11,5 milljarða og er 2.828 milljarðar. 

Nánar

Eldri fréttir