Fréttir



17.11.2015 Skoðun : Nýr skuldabréfamarkaður ryður sér til rúms

Valdimar Ármann skrifar í ViðskiptaMoggann um sértryggð skuldabréf sem nýjan valkost í stýringu skuldabréfa á Íslandi en útgáfa þeirra og velta á eftirmarkaði hefur aukist verulega síðustu misseri. 

Nánar

2.11.2015 Vísitölur : Vísitölur GAMMA í október 2015

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 4,4% í október og nam meðaldagsveltan 10,7 milljörðum. Ríkistryggða vísitalan hækkaði um 2,5% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 1,7% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 9,8%.

Nánar

Eldri fréttir