Fréttir



27.1.2010 Skoðun : Hægu en þó stöðugu vaxtalækkunarferli haldið áfram

Seðlabanki Íslands hélt hinu hæga  en þó stöðuga vaxtalækkunarferli sínu áfram og lækkaði alla vexti sína um 0,5% í dag.

Nánar

14.1.2010 Skoðun : Mörk á lækkun vaxta

Líklega verður tregða við að raunvaxtastig á Íslandi fari undir 3,5% á meðan lagaumhverfi lífeyrissjóða er óbreytt.

Nánar

8.1.2010 Skoðun : Íslensk ríkisskuldabréf - kreppuvörn og arðsöm fjárfesting

Grein í Frjálsri Verslun.
Meðfylgjandi er grein sem birtist í 10. tölublaði í Frjálsri Verslun um íslensk ríkisskuldabréf. Er hér fjallað í stuttu máli um þróun skuldabréfanna frá 2004 og hversu mikilvægt er að hafa aðgengilegar og gagnsæjar vísitölur til að fylgjast með markaðnum

Nánar

Eldri fréttir