Fréttir



29.3.2016 Skoðun : 12-15 milljarða tap þjóðarbúsins

Gísli Hauksson, forstjóri GAMMA segir nauðsynlegt að koma Sundabraut af stað og telur hana henta vel til einkaframvkæmdar. Uppsöfnuð fjárfestingarþörf í innviðum er um 250 milljarðar króna.

Nánar

18.3.2016 Samfélagsmál : GAMMA gerist bakhjarl Hins íslenska bókmenntafélags

GAMMA gerist bakhjarl Hins íslenska bókmenntafélags til næstu fjögurra ára og styrki félagið um 20 milljónir króna á því tímabili.

Nánar

17.3.2016 Samfélagsmál : Abhijeet Gupta sigraði á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu

Indverjarnir Abhijeet Gupta og Tania Sadchev stálu heldur betur senunni á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í gær í Hörpu. Gupta sigraði á mótinu en Tania hlaut kvennaverðlaunin og náði sér í áfanga að stórmeistaratitli. 

Nánar

14.3.2016 Samfélagsmál : Telfdu til sigurs í Barna Blitzi hjá GAMMA

Efnilegustu ungmenni landsins í skák tóku þátt í einum allra skemmtilegasta hliðarviðuburði Reykjavíkurskákmótsins í húsakynnum GAMMA Capital Management á sunnudaginn. Var viðburðurinn hluti af skákhátíð fjölskyldunnar hjá GAMMA.

Nánar

8.3.2016 Samfélagsmál : GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefst í dag

GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag þriðjudaginn 8. mars. Um 250 manns taka þátt í mótinu sem hefur sjaldan verið sterkara. 

Nánar

2.3.2016 Starfsemi : Nýr lausafjársjóður GAMMA: LIQUID

Í byrjun febrúar stofnaði GAMMA nýjan lausafjársjóð, GAMMA: LIQUID Fund, sem hefur það markmið að bjóða upp á stöðuga og góða ávöxtun samhliða miklum seljanleika. 

Nánar

1.3.2016 Vísitölur : Vísitölur GAMMA febrúar 2016

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,8% í febrúar og nam meðaldagsveltan 7,3 milljörðum. Ríkistryggða vísitalan hækkaði um 1,0% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,7% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 3,9%.

Nánar

Eldri fréttir