Fréttir28.8.2012 Skoðun : Ný sannindi um íslenska ferðaþjónustu

Því hefur verið slegið fram að að hingað til lands komi eyðslulitlir ferðamenn í auknum mæli. Þetta er túlkun á þeirri staðreynd að aukning gjaldeyristekna virðist ekki fylgja fjölgun ferðamanna að fullu eftir. Ef kafað er hins vegar ofan í málið kemur í ljós að tekjur af ferðmönnum hafa þróast með jákvæðu móti að undanförnu.

Nánar

2.8.2012 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA ágúst 2012

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok júlí, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir ágúst

Nánar

Eldri fréttir