Fréttir4.9.2018 Samfélagsmál : Fyrsti Chevening-styrkþegi GAMMA og Framtíðarinnar valinn

GAMMA Capital Management hf. og Framtíðin lánasjóður gerðu í fyrra samkomulag við breska sendiráðið um að fjármagna í tvö ár Chevening-styrki fyrir íslenska námsmenn til meistaranáms í Bretlandi.

Nánar

14.3.2018 Samfélagsmál : GAMMA Reykjavíkurskákmótið áfram í Hörpu til ársins 2021

GAMMA verður aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu árin 2019-21. Það var tilkynnt við upphaf áttundu og næstsíðustu umferð mótsins í gær.

Nánar

9.3.2018 Samfélagsmál : Evrópumótið í Fischer-slembiskák fer fram í dag

Mótið byrjar í dag í Hörpu á 75 ára afmælisdegi Fischers. Menntamálaráðherra setur mótið. 

Nánar

5.3.2018 Samfélagsmál : Reykjavíkurskákmótið - minningarmót um Bobby Fischer

GAMMA Reykjavíkurskákmótið – minningarmót um Bobby Fischer fer fram í Hörpu dagana 6.-14. mars.

Nánar

30.1.2018 Samfélagsmál : Fyrsta Íslandsmótið í Fischer-slembiskák

Í kringum Skákdag Íslands, sem haldinn er af tilefni af afmæli Friðriks Ólafssonar, stóð Skáksamband Íslands að fyrsta Íslandsmótinu í Fischer-slembiskák („Fischer-random“) og var GAMMA styrktaraðili mótsins.

Nánar

8.1.2018 Samfélagsmál : Áramótaauglýsing GAMMA

Glæsilegt myndband af hljóðfæraleikurum Sinfóníuhljómsveitarinnar spila verkið Í höll Dofrakonungs

Nánar

13.12.2017 Samfélagsmál : GAMMA heldur málstofu vegna útgáfu bókar um jarðhita og jarðarauðlindir

Hið íslenska bókmenntafélag hefur gefið úr bókina Jarðhiti og jarðarauðlindir eftir Stefán Arnórsson, prófessor emeritus í jarðefnafræði. Stefán varð 75 ára nú í desember og er bókin gefin út honum til heiðurs.

Nánar

24.10.2017 Samfélagsmál Starfsemi Útgáfa : GAMMA stendur fyrir útgáfu bókar um framfarir

Bókin Framfarir eftir sænska sagnfræðinginn Johan Norberg er komin út í íslenskri þýðingu á vegum GAMMA og Almenna bókafélagsins.

Nánar

Eldri fréttir