Fréttir30.12.2013 Vísitölur : Endurstilling Hlutabréfavísitölu GAMMA

Hlutabréfavísitala GAMMA er endurstillt ársfjórðungslega

Nánar

27.12.2013 Skoðun Vísitölur : Heildarvísitala fyrir íslenskan fjármálamarkað

Ellert Arnarson skrifar um nýja heildarvísitölu fyrir íslenskan fjármálamarkað sem nær yfir öll skráð markaðsverðbréf.

Nánar

18.12.2013 Vísitölur : Ný vísitala fyrir íslenskan fjármálamarkað

GAMMA hefur hafið birtingu á Markaðsvísitölu GAMMA sem er ætlað að veita heildarsýn á þróun fjármálamarkaðar á Íslandi. Vísitalan er nýjung á fjármálamarkaði og fyrsta opinbera vísitalan sem nær yfir helstu skráðu markaðsbréfin í íslensku kauphöllinni.

Nánar

5.12.2013 Skoðun Útgáfa : Kynning á sæstreng

Erindi Dr. Ásgeirs Jónssonar, efnahagsráðgjafa GAMMA, um áhrif sæstrengs á hag íslenskra heimila.

Nánar

2.12.2013 Vísitölur : Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa og Hlutabréfavísitala GAMMA

Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa lækkaði um 0,5% í nóvembermánuði, en það er í fyrsta sinn sem vísitalan lækkar milli mánaða. Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 3,1% á sama tíma.

Nánar

2.12.2013 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA desember 2013

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok nóvember, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir desember.

Nánar

4.11.2013 Vísitölur : Endurstilling vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa

Tvö ný skuldabréf bættust við Vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa - GAMMA: CBI, en hún er endurstillt mánaðarlega, líkt og Skuldabréfavísitala GAMMA.
Nánar

4.11.2013 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA nóvember 2013

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok október, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir nóvember.

Nánar

28.10.2013 Samfélagsmál : GAMMA styrkir Sinfóníuhljómsveit Íslands

Fjármálafyrirtækið GAMMA verður aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands næstu þrjú árin.

Nánar

9.10.2013 Skoðun : 5 ár frá falli bankanna

Dr. Ásgeir Jónsson, efnahagsráðgjafi GAMMA, hélt erindi á ráðstefnu á vegum Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt í tilefni þess að 5 ár eru liðin frá alþjóðlegu efnahagskreppunni og falli íslensku bankanna.

Nánar
Síða 1 af 5

Eldri fréttir