Fréttir29.11.2017 Starfsemi : Nýjung í fjármögnun innflutnings

Krít fjármögnunarlausnir sérhæfir sig í fjármögnun á vörum til innflutnings í samstarfi við Eimskip.

Nánar

22.11.2017 Skoðun : Markaðurinn: Ekkert að öfunda

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, fjallar um öfund Norrænna seðlabankastjóra vegna hins íslenska hávaxtastigs í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins. 

Nánar

9.11.2017 Skoðun : Innflæðishöft Seðlabankans bíta of fast

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA á Íslandi, segir innflæðishöft stýra fjárfestingum erlendra aðila í hlutabréfakaup umfram fjárfestingar í skuldabréfum.

Nánar

8.11.2017 Starfsemi : GAMMA: Iceland Fixed Income Fund tilnefndur til evrópskra sjóðaverðlauna

Fagfjárfestasjóðurinn GAMMA: Iceland Fixed Income Fund (GAMMA: IFIF) hefur verið tilnefndur til evrópsku sjóðaverðlaunanna HFR European Performance Awards 2017.

Nánar

7.11.2017 Skoðun : Mikil tækifæri í Bretlandi

„Bretar eru uppteknari af árangri landsliðsins og uppgangi ferðaþjónustunnar en hruninu,“ sagði Gísli Hauksson á vel sóttum morgunverðarfundi GAMMA og Bresk-íslenska viðskiptaráðsins um fjárfestingarumhverfið í Bretlandi.

Nánar

1.11.2017 Vísitölur : Vísitölur GAMMA október 2017

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 2,04% í október og nam meðaldagsveltan 6,1 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 40 milljarða og er 2.787 milljarðar.

Nánar

1.11.2017 Skoðun : Markaðurinn: Hversu mikið eiga lífeyrissjóðirnir af innlendum hlutabréfum?

Jóhann Gísli Jóhannesson, sjóðstjóri hjá GAMMA, skrifar í Markaðinn um eign lífeyrissjóðanna á innlendum hlutabréfum

Nánar

Eldri fréttir