Fréttir



18.12.2018 : Vísbending - Yfirskot eða aðlögun?

Hafsteinn Hauksson, hagfræðingur hjá GAMMA í London, skrifar í Vísbendingu um gengisþróun síðustu ára og veikingu krónunnar á haustmánuðum 2018.

Nánar

5.12.2018 : Vísitölur GAMMA nóvember 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,46% í nóvember og nam meðaldagsveltan 9,2 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 13,9 milljarða og er 2.849 milljarðar

Nánar

20.11.2018 : Samið um kaup Kviku á GAMMA

Undirritað hefur verið samkomulag um kaup Kviku banka hf. á öllu hlutafé GAMMA Capital Management hf.

Nánar

14.11.2018 : Tíðindaríkir haustmánuðir

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, fjallar um viðburðaríka haustmánuði; lækkun bindiskyldunnar, hækkun stýrivaxta, og raunvaxtastigið eins og það birtist fyrirtækjum og almenningi

Nánar

1.11.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA október 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,10% í október og nam meðaldagsveltan 6,0 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 26,2 milljarða og er 2.830 milljarðar

Nánar

30.10.2018 : Georg Guðni í Gallery GAMMA

Nú hefur opnað einkasýning á verkum Georgs Guðna á tveimur stöðum; í Hverfisgalleríi við Hverfisgötu 4 og Gallery GAMMA í Garðastræti 37 og verður opin til 1. desember 2018.

Nánar

2.10.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA september 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,26% í september og nam meðaldagsveltan 5,8 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 8,3 milljarða og er 2.804 milljarðar. 

Nánar

26.9.2018 : Vaxtahækkun vekur athygli

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, skrifar í Markaðnum í dag um ástæður hækkun óverðtryggðra húsnæðisvaxta undanfarin misseri.

Nánar

4.9.2018 Samfélagsmál : Fyrsti Chevening-styrkþegi GAMMA og Framtíðarinnar valinn

GAMMA Capital Management hf. og Framtíðin lánasjóður gerðu í fyrra samkomulag við breska sendiráðið um að fjármagna í tvö ár Chevening-styrki fyrir íslenska námsmenn til meistaranáms í Bretlandi.

Nánar

4.9.2018 Vísitölur : Vísitölur GAMMA ágúst 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,28% í ágúst og nam meðaldagsveltan 4,7 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar lækkaði um 48,9 milljarða og er 2.793 milljarðar. 

Nánar
Síða 1 af 6

Eldri fréttir