Öflugt samstarf
GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefur síðastliðin fimm ár verið í efstu sætum yfir bestu opnu skákmót heims
GAMMA Capital Management er fjármálafyrirtæki sem einbeitir sér að verkefnum og sjóðastýringu sem snýr að fasteignaþróun og rekstri fasteigna ásamt greiningu nýrra tækifæra á fasteignamarkaði.