Reisubók fjárfestis

Yfir 200 manns sóttu málstofu GAMMA um erlendar fjárfestingar og ábata af alþjóðlegri eignadreifingu

Leiðandi ráðgjöf

Öflug fyrirtæki, stjórnvöld, sjóðir og sveitarfélög hafa nýtt sér viðtæka þekkingu hjá GAMMA Ráðgjöf

Öflugt samstarf

GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefur síðastliðin fimm ár verið í efstu sætum yfir bestu opnu skákmót heims

Alþjóðleg eignadreifing

GAMMA Global Invest er sérhæfður alþjóðlegur fjárfestingasjóður opinn almennum fjárfestum

Uppbygging grunnkerfa

Í skýrslu GAMMA kemur fram að þörfin fyrir innviðafjárfestingar er mikil á Íslandi

Góður samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem ástríðufullt fagfólk finnur samhljóminn
GAMMA Capital Management er fjármálafyrirtæki sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.

 

Fréttir

16.2.2018 : Viðskiptablaðið: Stofna sjóði í Flórída og New York

GAMMA stofnaði nýlega þrjá nýja erlenda sjóði og tveir í viðbót eru í undirbúningi. Markmiðið er að búa til verkefni erlendis sem geta mætt ávöxtunarkröfu íslenskra fagfjárfesta. 

Nánar

14.2.2018 : Reuters: Íslendingar þurfa að fjárfesta meira erlendis

Reuters fréttastofan ræddi við Gísla Hauksson um fjárfestingar Íslendinga erlendis.

Nánar

14.2.2018 : Raunvextir á krossgötum

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA skrifar í Markaðnum í dag um þróun og horfur raunvaxtastigs á Íslandi.

Nánar

9.2.2018 : Nýtt skipurit GAMMA tekur gildi

Nýtt skipurit GAMMA Capital Management hefur verið innleitt og tekur það mið af örum vexti félagsins undanfarin ár og auknum umsvifum nýrra tekjusviða. 

Nánar

1.2.2018 : Vísitölur GAMMA janúar 2018

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,68% í janúar og nam meðaldagsveltan 6,5 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 53 milljarða og er 2.794 milljarðar.  

Nánar

31.1.2018 : Vísbending: Í samfloti við evruna

Hafsteinn Hauksson, hagfræðingur hjá GAMMA í London, skrifar um gengisþróun á árinu 2017 og áhrif evrunnar á krónuna.

Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica