Reisubók fjárfestis

Yfir 200 manns sóttu málstofu GAMMA um erlendar fjárfestingar og ábata af alþjóðlegri eignadreifingu

Leiðandi ráðgjöf

Öflug fyrirtæki, stjórnvöld, sjóðir og sveitarfélög hafa nýtt sér viðtæka þekkingu hjá GAMMA Ráðgjöf

Öflugt samstarf

GAMMA Reykjavíkurskákmótið hefur síðastliðin fimm ár verið í efstu sætum yfir bestu opnu skákmót heims

Alþjóðleg eignadreifing

GAMMA Global Invest er sérhæfður alþjóðlegur fjárfestingasjóður opinn almennum fjárfestum

Uppbygging grunnkerfa

Í skýrslu GAMMA kemur fram að þörfin fyrir innviðafjárfestingar er mikil á Íslandi

Góður samhljómur

GAMMA er aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands þar sem ástríðufullt fagfólk finnur samhljóminn
GAMMA Capital Management er fjármálafyrirtæki sem býður upp á fjölbreytt úrval sjóða, fjárfestingarráðgjöf og stýringu á fjármálagerningum.

 

Fréttir

21.3.2018 : Fréttablaðið: Hvað varð um fjórfrelsið?

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA skrifar grein í Fréttablaðið um vaxtastefnu Seðlabankans, innflæðishöft og afnám fjórfrelsisins

Nánar

16.3.2018 : Morgunblaðið: Ósammála Seðlabankanum um áhrif bindiskyldu á vaxtastig

Agnar Tómas Möller, framkvæmdastjóri sjóða hjá GAMMA, er ósammála Má Guðmundssyni seðlabankastjóra um hver áhrif svokallaðrar „sérstakrar bindiskyldu á innflæði erlendis fjármagns“ séu á vaxtastig í landinu.

Nánar

15.3.2018 : Fréttablaðið: Gefa lítið fyrir svör seðlabankastjóra

Forstjóri GAMMA segir bankann koma í veg fyrir æskilega fjárfestingu. Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins kallar eftir því að stjórnendur Seðlabanka Íslands greini skaðsemi innflæðishaftanna. Tölvupóstur Seðlabankans til valinna viðtakenda olli titringi

Nánar

14.3.2018 : GAMMA Reykjavíkurskákmótið áfram í Hörpu til ársins 2021

GAMMA verður aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu árin 2019-21. Það var tilkynnt við upphaf áttundu og næstsíðustu umferð mótsins í gær.

Nánar

13.3.2018 : Erlendir fjárfestar geti stuðlað að sjálfbærum vexti í ferðaþjónustu

Margvísleg tækifæri felast í aðkomu erlendra fjárfesta að fjármögnun innviða og reksturs ferðaþjónustu á Íslandi, en greinin er nú óðum að verða fullvaxta eftir öra fjölgun ferðamanna undanfarin ár, að því er fram kemur í nýrri skýrslu GAMMA Ráðgjafar

Nánar

9.3.2018 : Evrópumótið í Fischer-slembiskák fer fram í dag

Mótið byrjar í dag í Hörpu á 75 ára afmælisdegi Fischers. Menntamálaráðherra setur mótið. 

Nánar

Fréttasafn


Gallerý GAMMA er nútímalistalistagallerý staðsett á jarðhæð okkar í Garðastæti. Það er opið almenningi án endurgjalds.

Sjá yfirstandandi sýningu

Við berum sterka samfélagslega ábyrgð og sýnum hana í verki með því að styðja við bakið á ýmiskonar verkefnum

Verkefni sem við styrkjum

Reykjavíkurskákmót

Reykjavíkurskákmótið er árlegur hápunktur í íslensku skáklífi.

Nánar

Little Sun á Íslandi

Little Sun á Íslandi er hannað af Ólafi Elíassyni og Frederik Ottesen.

Nánar

Sinfóníuhljómsveit Íslands

GAMMA er stærsti styrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands. 

Nánar

 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica