Fréttir



31.12.2009 Starfsemi Vísitölur : Skuldabréf skjól á óvissutímum

Í grein í Morgunblaðinu í dag er farið yfir ávöxtun skuldabréfa á árinu 2009. Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 17% á árinu sem er að líða. Mesta eftirspurnin eftir óverðtryggðum bréfum í fyrstu en samhliða vaxandi verðbólguvæntingum færðu fjárfestar sig í verðtryggð bréf.

Nánar

16.12.2009 Starfsemi Vísitölur : Bloomberg fréttaveitan birtir vísitölur GAMMA

Bloomberg hefur ákveðið að birta skuldabréfavísitölur GAMMA. Þessar vísitölur hafa hingað til verið birtar á visir.is í lok viðskiptadags.

Nánar

10.12.2009 Skoðun : Seðlabanki Íslands í hægfara vaxtalækkunarferli ... mjög hægfara ...

Seðlabanki Íslands lækkaði alla vexti sína í morgun, en meira þarf ef duga skal

Nánar

12.11.2009 Skoðun : Vaxandi verðbólguvæntingar á skuldabréfamarkaðnum

Í frétt í Morgunblaðinu í dag kemur fram að samkvæmt Skuldabréfavísitölum GAMMA þá hefur verðbólguálag á skuldabréfamarkaðnum aukist að undanförnu.

Nánar

6.11.2009 Skoðun : Dulbúin vaxtahækkun Seðlabanka Íslands?

Í pistli dagsins er fjallað um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans síðan í gær. ,, Enn og aftur erum við gagnrýnir á það vaxtastig sem Seðlabankinn er að reyna að halda hér uppi og með ólíkindum er að heyra að á fundinum í gær kom fram að Seðlabankinn telji að samdráttur í einkaneyslu og vöxtur á atvinnuleysi hafi nú náð hámarki og nú fari að horfa til betri tíma?"

Nánar

3.11.2009 Skoðun : Vinnureglur fjárfestis

Í pistli sínum í dag fjallar Róbert Helgason um nokkrar vinnureglur sem gott er að tileinka sér við fjárfestingar, einnig bendir hann á áhugaverðar bækur um fjárfestingar.

Nánar

2.11.2009 Starfsemi Vísitölur : Ný þjónusta: Dagleg skuldabréfavísitala

Meðfylgjandi frétt birtist á visir.is ,,Frá og með deginum í dag mun visir.is birta daglega skuldabréfavísitölu dagsins. Vísitalan er unnin af GAM Management hf. (GAMMA) sem er óháð og sérhæft ráðgjafar- og sjóðastýringarfyrirtæki með starfsleyfi frá FME og heimild til fjárfestingarráðgjafar samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki."

Nánar

2.11.2009 Starfsemi Vísitölur : GAMMA hefur birtingu Skuldabréfavísitalna GAMMA

GAMMA mun frá og með deginum í dag birta opinberlega Skuldabréfavísitölur GAMMA sem við reiknum daglega.  Vísitölurnar sýna heildarávöxtun útgefinna íbúðabréfa, ríkisbréfa og spariskírteina, hlutfallsvigtað miðað við markaðsverðmæti hvers bréfs í hlutfalli af heildarmarkaðsverðmæti skuldabréfa í vísitölunni. Um er að ræða stórt skref í því að bæta aðgengi og upplýsingajöf fyrir almennra fjárfesta að íslenskum skuldabréfamarkaði.

Nánar

28.9.2009 Skoðun : Seðlabanki Íslands heldur þversögninni áfram

Grein eftir Valdimar Ármann í Fréttablaðinu.
,,Seðlabanki Íslands er samur við sig og heldur áfram hávaxtastefnu sinni og þversögnum. Margir hafa stigið fram og rökstutt það að lægri vextir myndu auka trúverðugleika Íslands, losa um innlent fjármagn sem mun leita í arðbær verkefni og að lokum þess vegna styðja við gengi krónunnar"

Nánar

10.9.2009 Skoðun : Þversögn í háum vöxtum Seðlabankans

Ísland er land í djúpri kreppu, atvinnuleysi fer stigvaxandi og hagvöxtur ört minnkandi og til að vinna gegn því þarf lægra vaxtastig. Agnar Tómas Möller og Valdimar Ármann benda á þversögnina sem felst í háum stýrivöxtum Seðlabankans í grein í Viðskiptablaði Morgunblaðsins

Nánar
Síða 1 af 2

Eldri fréttir