Fréttir30.3.2015 Starfsemi Vísitölur : Ný vísitala fyrir sértryggð bréf

GAMMA hefur hafið opinbera birtingu á vísitölu fyrir sértryggð skuldabréf, GAMMA: Covered Bond Index, sem er undirvísitala í vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa. 

Nánar

20.3.2015 Samfélagsmál : 10 ára skákmaður hlaut flest stig á GAMMA Reykjavik Open

Hinn 10 ára gamli Óskar Víkingur Davíðsson vann sér inn flest skákstig á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í fyrradag og hækkaði um heil 150 stig. Mótið var stórskemmtilegt í alla staða og óvæntur sigurvegari.

Nánar

17.3.2015 Samfélagsmál : Spennandi lokadagar á GAMMA Reykjavík Open

Hollenski stórmeistarinn Erwin L´ami er einn efstur á Reykjavíkurskákmótinu, GAMMA Reykjavik Open, með 7,5 vinninga sem er vinningi meira en næstu menn. 

Nánar

13.3.2015 Samfélagsmál : Einn sterkasti skákmaður heims keppti við unga íslenska skákmenn

Aserski stórmeistarinn Shakhriyar Mamedyarov, 13. stigahæsti í heimi, tefldi fjöltefli í GAMMA í gær í tilefni af Reykjavíkurskákmótinu, GAMMA Reykjavik Open.

Nánar

11.3.2015 Samfélagsmál : Reykjavíkurskákmótið, GAMMA Reykjavik Open, er hafið

Reykjavíkurskákmótið var sett í Hörpu í gær og er mótið jafnframt afmælismót Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga í skák. GAMMA er aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins til næstu fjögurra ára.

Nánar

2.3.2015 Vísitölur : Vísitölur GAMMA febrúar 2015

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,6% í febrúar og nam meðaldagsveltan 8,2 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 34 milljarða og eru 2.068 milljarðar.

Nánar

Eldri fréttir