Fréttir



31.12.2012 Skoðun : Eggin í körfunni

Agnar Tómas Möller sjóðsstjóri hjá GAMMA skrifar í áramótatímarit Viðskiptablaðsins um vandann sem lífeyrissjóðirnir standa frammi fyrir í dag vegna takmarkaðra fjárfestingarkosta.

Nánar

27.12.2012 Skoðun : Fara þjóðfrelsi og viðskiptafrelsi ekki saman hjá Íslendingum?

Dr. Ásgeir Jónsson efnahagsráðgjafi GAMMA og lektor við Háskóla Íslands ritaði grein í áramótaútgáfu Vísbendingar þar sem hann veltir upp þeirri spurningu hvort að íslenska krónan hafi verið meginorsök haftastefnu á Íslandi í gegnum tíðina.

Nánar

12.12.2012 Samfélagsmál : GAMMA veitti Verðlaun Skúla Fógeta í dag

Í tilefni af 300 ára afmæli Skúla Magnússonar Fógeta þann 11. desember 2011 ákvað GAMMA að stofna til sérstakra verðlauna fyrir bestu meistararitgerð á sviði fjármála og efnahagsmála við íslenskan háskóla. Verðlaunin árið 2012 hlýtur Vilhjálmur Hilmarsson fyrir meistararitgerð í hagfræði.

Nánar

3.12.2012 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA desember 2012

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok nóvember, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir desember.

Nánar

21.11.2012 Skoðun : Varasjóðir heimilanna rýrna

Morgunblaðið fjallar um rýrnandi varasjóði heimilanna. Dr Ásgeir Jónsson, efnahagsráðgjafi hjá GAMMA telur það áhyggjuefni að fólk sem skuldar mikið leggi lítið fyrir. Nánar

21.11.2012 Skoðun : Heimilin taka vaxandi áhættu

Morgunblaðið fjallar um vaxandi áhættu heimila. Valdimar Ármann, hagfræðingur hjá GAMMA segir að of mikil skuldsetning heimila leiði til þess að geta þeirra til að takast á við áföll minnkar. Nánar

1.11.2012 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA nóvember 2012

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok október, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir nóvember.

Nánar

22.10.2012 Skoðun : Að lána eða lána ekki óverðtryggt, þar er efinn

Agnar Tómas Möller, verkfræðingur og sjóðstjóri hjá GAMMA, fjallar um kosti þess að Íbúðalánasjóður taki að veita óverðtryggð íbúðalán.

Nánar

9.10.2012 Skoðun : Efnahagslegt frelsi á Íslandi

Gísli Hauksson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri GAMMA, hélt nýverið erindi um niðurstöðu vísitölu efnahagsfrelsis (e. Economic Freedom Index) fyrir Ísland.

Nánar

2.10.2012 Skoðun : Hver var Arnljótur Ólafsson?

Dr. Ásgeir Jónsson lektor við Háskóla Íslands og efnahagsráðgjafi GAMMA skrifaði stuttan pistil nýlega um Arnljót Ólafsson sem skrifaði fyrstu bókina um hagfræði á íslensku.

Nánar
Síða 1 af 5

Eldri fréttir