Fréttir



29.11.2017 Starfsemi : Nýjung í fjármögnun innflutnings

Krít fjármögnunarlausnir sérhæfir sig í fjármögnun á vörum til innflutnings í samstarfi við Eimskip.

Nánar

8.11.2017 Starfsemi : GAMMA: Iceland Fixed Income Fund tilnefndur til evrópskra sjóðaverðlauna

Fagfjárfestasjóðurinn GAMMA: Iceland Fixed Income Fund (GAMMA: IFIF) hefur verið tilnefndur til evrópsku sjóðaverðlaunanna HFR European Performance Awards 2017.

Nánar

30.10.2017 Skoðun Starfsemi : Starfsfólk GAMMA áberandi í umræðu um efnahagsmál

Starfsfólk GAMMA hefur ávallt tekið virkan þátt í umræðum um efnahagsmál og önnur samfélagsmál, bæði í ræðu og riti. Hér er samantekt yfir þátttöku starfsmanna í umræðunni síðustu mánuði ársins 2017.

Nánar

24.10.2017 Samfélagsmál Starfsemi Útgáfa : GAMMA stendur fyrir útgáfu bókar um framfarir

Bókin Framfarir eftir sænska sagnfræðinginn Johan Norberg er komin út í íslenskri þýðingu á vegum GAMMA og Almenna bókafélagsins.

Nánar

19.10.2017 Skoðun Starfsemi : Vöruþróun er lykillinn

Valdimar Ármann, forstjóri GAMMA, segir í viðtali við Viðskiptablaðið fyrirtækið hafa haft mikla trú á fjárfestingum í íslenska hagkerfinu. 

Nánar
Síða 3 af 3

Eldri fréttir