Fréttir



26.5.2016 Skoðun Starfsemi Útgáfa : Málstofa um Sundabraut

GAMMA stóð fyrir málstofu um Sundabraut í Tjarnarbíói þann 25. maí. Helstu hagsmunaaðilum verkefnisins var boðið á fundinn sem var vel sóttur en GAMMA ásamt LEX lögmannstofu hafa unnið að myndun starfshóps um að ræða kosti Sundabrautar.

Nánar

2.5.2016 Vísitölur : Vísitölur GAMMA apríl 2016

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,1% í apríl og nam meðaldagsveltan 7,4 milljörðum. Ríkistryggða skuldabréfavísitalan hækkaði um 0,2% í mánuðinum, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,1% og Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,1%.

Nánar

Eldri fréttir