Fréttir28.10.2013 Samfélagsmál : GAMMA styrkir Sinfóníuhljómsveit Íslands

Fjármálafyrirtækið GAMMA verður aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitar Íslands næstu þrjú árin.

Nánar

9.10.2013 Skoðun : 5 ár frá falli bankanna

Dr. Ásgeir Jónsson, efnahagsráðgjafi GAMMA, hélt erindi á ráðstefnu á vegum Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt í tilefni þess að 5 ár eru liðin frá alþjóðlegu efnahagskreppunni og falli íslensku bankanna.

Nánar

2.10.2013 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA október 2013

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok september, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir október.

Nánar

1.10.2013 Skoðun : Fjármögnun í höftum

Agnar Tómas Möller, verkfræðingur og sjóðsstjóri hjá GAMMA, skrifar um Fjármögnun í höftum, um tækifæri fyrirtækja til að festa millilanga og langa vexti á hagstæðum kjörum þessi misserin.

Nánar

1.10.2013 Vísitölur : Endurstilling vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa

Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa - GAMMA: CBI - er endurstillt mánaðarlega, líkt og Skuldabréfavísitala GAMMA.
Nánar

1.10.2013 Vísitölur : Endurstilling Hlutabréfavísitölu GAMMA

Hlutabréfavísitala GAMMA - GAMMA: EQI - er endurstillt ársfjórðungslega.

Nánar

Eldri fréttir