Fréttir9.4.2013 Starfsemi : Skammtímasjóður GAMMA tveggja ára

GAMMA: LIQUIDITY er að ná þeim áfanga að verða tveggja ára. Af því tilefni vildum við senda smá samantekt um stöðu og sýn sjóðsins í dag. Sjóðnum hefur verið vel tekið af viðskiptavinum GAMMA og er rúmlega 4 milljarðar að stærð.

Nánar

3.4.2013 Starfsemi : Nýir sjóðir GAMMA - Equity & Credit

GAMMA hefur nýverið hafið rekstur á tveimur fjárfestingarsjóðum fyrir almenna fjárfesta og fagfjárfesta. 

Nánar

3.4.2013 Skoðun Útgáfa : Ráðstefna um framtíð fasteignalána á Íslandi

Samtök fjármálafyrirtækja standa ásamt ASÍ og Íbúðalánasjóði fyrir ráðstefnu um framtíð húsnæðislána á Íslandi. Á ráðstefnunni munu sérfræðingar úr ólíkum áttum varpa fram sýn sinni á stöðu mála á íslenska fasteignalánamarkaðnum og hvaða leiðir eru færar til úrbóta.

Nánar

2.4.2013 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA apríl 2013

Meðfylgjandi má finna upplýsingar um gengi Skuldabréfavísitalna GAMMA í mánaðarlok mars, ávöxtun síðastliðins mánaðar sem og uppfærðar hlutfallsvigtir fyrir apríl.

Nánar

Eldri fréttir