Fréttir18.2.2015 Starfsemi : Framtíðin - námslánasjóður

Framtíðin er námslánasjóður sem veitir háskólanemum bæði framfærslu- og skólagjaldalán. Allir námsmenn sem ætla í háskólanám á Íslandi eða erlendis geta sótt um námslán hjá Framtíðinni. Einnig er starfsnám, endurmenntun og nám með vinnu á Íslandi lánshæft.

Nánar

17.2.2015 Starfsemi : Ragnar Jónasson til liðs við GAMMA

Ragnar Jónasson hefur verið ráðinn yfirlögfræðingur hjá GAMMA og mun jafnframt sinna verkefnum á sviði sérhæfðra fjárfestinga. Ragnar er með 15 ára starfsreynslu á fjármálamarkaði.

Nánar

17.2.2015 Starfsemi : Nýr sjóður GAMMA um sértryggð skuldabréf

GAMMA hefur opnað nýjan fjárfestingarsjóð sem fjárfestir í sértryggðum skuldabréfum. Sjóðurinn er opinn öllum fjárfestum og hentar vel fyrir fjárfestingar í sértryggðum skuldabréfum með virkri stýringu.

Nánar

11.2.2015 Starfsemi : Breyting á skammtímasjóðnum GAMMA: LIQUIDITY

Fjárfestingarstefnu GAMMA: LIQUIDITY hefur verið breytt til að mæta breyttum markaðsaðstæðum og fjölgunar valkosta fjármálagerninga til skemmri tíma.

Nánar

5.2.2015 Samfélagsmál Starfsemi : GAMMA í hópi framúrskarandi fyrirtækja árið 2014

GAMMA er meðal 1,7% íslenskra fyrirtækja sem teljast framúrskarandi samkvæmt Creditinfo 

Nánar

3.2.2015 Vísitölur : Vísitölur GAMMA janúar 2015

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,8% í janúar, þar af hækkaði Skuldabréfavísitala GAMMA um 0,9%, Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,2% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 5,4%.

Nánar

Eldri fréttir