Fréttir



1.12.2014 Vísitölur : Vísitölur GAMMA nóvember 2014

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 2,6% í nóvember og nam meðaldagsveltan 8,6 milljörðum. Markaðsverðmæti vísitölunnar hækkaði um 52 milljarða og er nú tæpir 2.000 milljarðar.

Nánar

1.12.2014 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA nóvember 2014

Heildarvísitalan, GAMMA:GBI, hækkaði um 1,6% í nóvember. Verðtryggða vísitalan GAMMAi hækkaði um 0,8% og óverðtryggða vísitalan GAMMAxi hækkaði um 3,5%.

Nánar

3.11.2014 Vísitölur : Vísitölur GAMMA október 2014

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 1,1% í október. Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,1% og Hlutabréfavísitala GAMMA hækkaði um 2,4%.

Nánar

3.11.2014 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA október 2014

Heildarvísitalan, GAMMA: GBI, hækkaði um 0,9% í október. Verðtryggða vísitalan GAMMAi hækkaði um 1,1% og óverðtryggða vísitalan GAMMAxi hækkaði um 0,4%.

Nánar

20.10.2014 Skoðun Útgáfa : Leiðin úr höftunum - fyrirlestur og útgáfa bókar í tilefni af 95 ára afmæli Jónasar Haralz

Í tilefni af 95 ára afmæli Jónasar Haralz hélt Hagfræðideild HÍ ráðstefnu honum til heiðurs með yfirskriftinni „Leiðin úr höftunum“. Ásgeir Jónsson efnahagsráðgjafi GAMMA hélt erindi er bar heitið „Spurningin um lausaféð“. 

Nánar

13.10.2014 Skoðun : Ofmetnar verðbólguvæntingar?

Agnar Tómas Möller skrifar um túlkun Seðlabankans á verðbólguálagi skuldabréfamarkaðar.

Nánar

3.10.2014 Starfsemi : Breyting á uppgjörstíma GAMMA sjóða

Uppgjörstími verðbréfa- og fjárfestingarsjóða GAMMA breytist frá og með 6. október 2014.

Nánar

3.10.2014 Vísitölur : Vísitölur GAMMA september 2014

Markaðsvísitala GAMMA hækkaði um 0,4% í september og nam meðaldagsveltan 7,9 milljörðum. Vísitala fyrirtækjaskuldabréfa hækkaði um 0,2% og nam meðaldagsveltan 54 milljónum. Hlutabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,2% og nam meðaldagsveltan 778 milljónum.

Nánar

2.10.2014 Starfsemi : 18 mánaða rekstrarsaga EQUITY og CREDIT

Sjóðir GAMMA um hlutabréf, GAMMA: EQUITY, og fyrirtækjaskuldabréf, GAMMA: CREDIT, hafa nú verið starfræktir í 18 mánuði. Frá stofnun sjóðanna hefur ávöxtun EQUITY verið 20% samanborið við 5,4% hækkun á Hlutabréfavísitölu GAMMA og ávöxtun CREDIT verið 6,5% samanborið við 4,5% hækkun á Vísitölu fyrirtækjaskuldabréfa.

Nánar

1.10.2014 Vísitölur : Skuldabréfavísitalna GAMMA september 2014

Heildarvísitalan, GAMMA: GBI, hækkaði um 0,6% í september. Verðtryggða vísitalan GAMMAi hækkaði um 0,3% og óverðtryggðra vísitalan GAMMAxi hækkaði um 1,3%.

Nánar
Síða 1 af 5

Eldri fréttir