Fréttir



5 ár frá falli bankanna

9.10.2013 Skoðun

Dr. Ásgeir Jónsson, efnahagsráðgjafi GAMMA, hélt erindi á ráðstefnu á vegum Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt í tilefni þess að 5 ár eru liðin frá alþjóðlegu efnahagskreppunni og falli íslensku bankanna.

Dr. Ásgeir Jónsson, efnahagsráðgjafi GAMMA og lektor við Hagfræðideild Háskóla Íslands, hélt nýverið erindi á ráðstefnu á vegum Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt, RNH, í tilefni þess að 5 ár eru liðin frá alþjóðlegu efnahagskreppunni og falli íslensku bankanna.

Efnisþættirnir í erindi Ásgeirs eru eftirfarandi:

  1. A tale of two bubbles
  2. The resolution of the banking bubble
  3. The resolution of the currency bubble
  4. Where are we now?
  5. What must be done

Erindi Ásgeirs nefndist 5 years on og má finna hér.

Senda grein