Fréttir



5.10.2010 Vísitölur : Mánaðaryfirlit Verðbréfasjóða GAMMA

Í mánaðaryfirliti verðbréfasjóða GAMMA, GAMMA: GOV og GAMMA: INDEX, er farið yfir ávöxtun, eignasamsetningu og þróun og horfur á skuldabréfamarkaðnum.

Nánar

1.10.2010 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA október 2010

Skuldabréfavísitölur GAMMA lækkuðu töluvert í september eftir mikla hækkun í ágúst. Lækkaði heildarvísitalan GAMMA: GBI um 3,46% sem er mesta mánaðarlækkun frá febrúar 2009.

Nánar

26.9.2010 Starfsemi : Nýr starfsmaður GAMMA

Lýður Þór Þorgeirsson, MBA og B.Sc. í rafmagns- og tölvuverkfræði hefur hafið störf hjá GAMMA.

Nánar

20.9.2010 Skoðun : Áratugur ríkisskuldabréfanna

Grein eftir Valdimar Ármann um íslenska ríkisskuldabréfamarkaðinn birtist í Kjarahag blaði FVH. 

Nánar

2.9.2010 Starfsemi Vísitölur : Mánaðaryfirlit GAMMA: GOV

Í mánaðaryfirliti GAMMA: GOV er farið yfir ávöxtun, eignasamsetningu og þróun og horfur á skuldabréfamarkaðnum.

Nánar

1.9.2010 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA í september 2010

Skuldabréfavísitölur GAMMA hækkuðu mikið í ágúst og hefur mánaðarhækkun ekki verið meiri frá maí 2009.GAMMA: GBI hækkaði um 5,04%.

Nánar

4.8.2010 Skoðun Starfsemi : Mikil ávöxtun á ríkisskuldabréfamarkaðnum

Óverðtryggð bréf hafa skilað 14% ávöxtun það sem af er ári.  Fjármagnseigendur veita ríkinu verðtryggð lán á svipuðum kjörum og þeir veita bönkum með því að leggja fé inn á verðtryggða reikninga

Nánar

3.8.2010 Vísitölur : Skuldabréfavísitölur GAMMA í ágúst

GAMMA: GBI hefur hækkað um 9,34% á árinu. Verðtryggði hluti vísitölunnar hefur hækkað um 7,46% á tímabilinu en sá óverðtryggði um 14,13%.

Nánar

29.7.2010 Skoðun : Viðtal við Gísla Hauksson í Morgunblaðinu

Framkvæmdastjóri GAMMA segir stýrivexti ekki í samræmi við stefnu Seðlabankans.

Nánar

8.7.2010 Skoðun Starfsemi : Umfjöllun um GAMMA í Viðskiptablaðinu

Sérblað um fjármála einstaklinga og umfjöllun um þá skuldabréfasjóði sem í boði eru á markaðnum.

Nánar
Síða 2 af 5

Eldri fréttir