FréttirUmfjöllun um GAMMA í Viðskiptablaðinu

8.7.2010 Skoðun Starfsemi

Sérblað um fjármála einstaklinga og umfjöllun um þá skuldabréfasjóði sem í boði eru á markaðnum.

Í Viðskiptablaðinu í dag er aukablað um fjármál einstaklinga. Þar er ágætis umfjöllun um þá skuldabréfasjóði sem í boði eru á markaðnum.  Einnig er í blaðinu viðtal við Valdimar Ármann sjóðsstjóra Vísitölusjóðs GAMMA.

Umfjöllun Viðskiptablaðsins má finna hér.

Senda grein