FréttirÁratugur ríkisskuldabréfanna

20.9.2010 Skoðun

Grein eftir Valdimar Ármann um íslenska ríkisskuldabréfamarkaðinn birtist í Kjarahag blaði FVH. 

Íslenskur ríkisskuldabréfamarkaður stendur á tímamótum enda eini raunverulegi fjárfestingarkosturinn í boði eftir efnahagshrunið. Verðmæti skuldabréfamarkaðarins samkvæmt skuldabréfavísitölu GAMMA hefur nærri tífaldast frá árinu 2000 og ávöxtun verið um 12,5% að meðaltali á hverju ári.

Greinina má nálgast hér Aratugur-rikisskuldabrefanna-Kjarahagur-16-09-2010

Senda grein